Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar mæta KR í bikarnum
Mánudagur 14. desember 2015 kl. 09:38

Njarðvíkingar mæta KR í bikarnum

Njarðvíkingar munu mæta KR í 8-liða úrslitum Powerade-bikar karla í körfubolta. Þetta varð ljóst eftir að KR sigraði b-lið Hauka örugglega um helgina eins og við var búist.

Þegar var búið að draga í bikarnum en aðeins átti eftir að klára þennan leik. Leikið verður dagana 9.-11. janúar 2016 en þar verða margar áhugaverðar viðureignir eins og sjá má hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

8-liða úrslit kvenna
Valur - Snæfell
Keflavík - Skallagrímur
Grindavík - Haukar

Stjarnan - Hamar

8-liða úrslit karla
Njarðvík-b - Keflavík

Þór Þorlákshöfn - Haukar
Skallagrímur - Grindavík
KR - Njarðvík