Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar mæta Aftureldingu
Þriðjudagur 19. apríl 2011 kl. 08:23

Njarðvíkingar mæta Aftureldingu

Nú liggur ljóst fyrir að Njarðvikingar munu leika við Aftureldingu í undanúrslitum B-deildar Lengjubikarsins en í hinum leiknum mætast Tindastóll / Hvöt og Völsungur. Leikur Njarðvíkinga við Aftureldingu fer fram á fimmtudaginn kemur, skírdag og hefst klukkan 14:00 á Varmárvelli í Mosfellsbæ. Þau lið sem vinna sína leiki mætast síðan í úrslitaleik á annan páskadag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024