Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar mæta Aftureldingu
Föstudagur 23. júní 2006 kl. 15:14

Njarðvíkingar mæta Aftureldingu

Njarðvíkingar halda í Mosfellsbæinn í kvöld og mæta þar Aftureldingu í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 20:00 á Varmárvelli.

Njarðvíkingar eru í 2. sæti deildarinnar með 11 stig en með sigri í kvöld ná þeir toppsætinu af grönnum sínum í Sandgerði. Afturelding situr á botni deildarinnar með 2 stig eftir 5 leiki.

Staðan í deildinni
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024