Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar lögðu Hauka
Mánudagur 20. febrúar 2017 kl. 09:34

Njarðvíkingar lögðu Hauka

Njarðvíkingar gerðu góða ferð í Hafnarfjörð þar sem þeir sigruðu Hauka 73:78 í Domino’s deild karla í gær. Logi Gunnarsson skoraði 21 stig fyrir gestina og Jóhann Árni hlóð í góða tvennu, 18 stig og 10 fráköst. Njarðvíkingar eru í áttunda sæti deildarinnar með 18 stig líkt og Þór A. og Keflvíkingar sem eru í næstu sætum fyrir ofan.

Haukar-Njarðvík 73-78 (13-17, 24-16, 12-19, 24-26)

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Njarðvík: Logi  Gunnarsson 21/4 fráköst, Johann Arni Olafsson 18/10 fráköst, Jeremy Martez Atkinson 17/5 fráköst, Björn Kristjánsson 8, Myron Dempsey 6/7 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 3, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Jón Sverrisson 2, Snjólfur Marel Stefánsson 1/5 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson 0, Hermann Ingi Harðarson 0.