Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Íþróttir

Njarðvíkingar lágu gegn Skallagrím í bikarnum
Mánudagur 8. desember 2014 kl. 10:22

Njarðvíkingar lágu gegn Skallagrím í bikarnum

Njarðvíkingar eru úr leik í bikarkeppni karla eftir 77-68 ósigur gegn Skallagrími í gær. Staðan var jöfn í hálfleik þrátt fyrir betri byrjun heimamanna í Skallagrími. Í síðari hálfleik fundu Njarðvíkingar svo ekki taktinn og þurftu að sætta sig við ósigur í 16-liða úrslitum þetta árið.

Tölfræði leiksins: Skallagrímur-Njarðvík 77-68

Njarðvík: Logi Gunnarsson 23, Dustin Salisbery 17/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 11/7 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 8, Ólafur Aron Ingvason 4, Hjörtur Hrafn Einarsson 3/7 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 2, Óli Ragnar Alexandersson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Ágúst Orrason 0, Snorri Hrafnkelsson 0.


 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25