Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 15. mars 2003 kl. 21:18

Njarðvíkingar komnir í undanúrslit eftir nauman sigur á KR

Njarðvíkingar eru komnir í undanúrslit úrvalsdeildar karla í körfuknattleik eftir 97:95 sigur á KR í Njarðvík kvöld. Gregory Harris gerði 25 stig fyrir heimamenn og Teitur Örlygsson 19 en hjá KR var Herbert Arnarson atkvæðamestur með 35 og Darrel Flake gerði 26.Morgunblaðið á Netinu greinir frá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024