Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Njarðvíkingar Íslandsmeistarar í 10. flokki karla
Mynd Skúli Sig.
Sunnudagur 21. apríl 2013 kl. 20:52

Njarðvíkingar Íslandsmeistarar í 10. flokki karla

Njarðvíkingar urðu Íslandsmeistarar í 10. flokki karla í körfubolta um helgina en þeir sigruðu Grindvíkinga í úrslitum nokkuð örugglega, 76-53. Ragnar Helgi Friðriksson, yngri bróðir Elvars Márs sem hefur verið að gera það gott með meistaraflokki, var valinn maður leiksins. Ragnar Helgi var með 17 sig í leiknum, 5 stolna bolta og 8 stoðsendingar.

Karfan.is var á staðnum og tók meðfylgjandi mynd. Nánari umfjöllun frá þeim um gang leiksins og myndasafn má nálgast hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024