Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Íþróttir

Njarðvíkingar í úrslit
Föstudagur 28. apríl 2006 kl. 10:48

Njarðvíkingar í úrslit

Það verða Njarðvík og Valur sem leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í 11. flokki karla í körfuknattleik. 11. flokkur Njarðvíkur er einn sigursælasti yngri flokkur íslenskrar körfuknattleikssögu en Valsmenn bundu enda á sigurgöngu Njarðvíkinga fyrr á leiktíðinni er þeir höfðu betur í bikarúrslitaleik liðanna í DHL – höllinni.

Leikurinn fer fram á sunnudag í Laugardalshöll.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25