Mánudagur 31. mars 2008 kl. 22:13
Njarðvíkingar í sumarfrí
Snæfellingar sendu Njarðvíkinga í sumarfrí með sigri í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Iceland Express-deildar karla.
Lokatölur í Stykkishólmi voru 76-63, en Snæfell vann fyrri leikinn, sem fór fram í Ljónagryfjunni á laugardag, nokkuð örugglega.
Nánar um leikinn síðar...