SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Njarðvíkingar höfðu vistaskipti
Miðvikudagur 1. ágúst 2012 kl. 09:02

Njarðvíkingar höfðu vistaskipti

Eins og mörgum er kunnugt var síðasti dagurinn sem knattspyrnumönnum var leyfilegt að skipta um lið hér á landi í gær. Ýmsar breytingar urðu hjá mörgum liðum og heyrðu margir sjálfsagt af því í gær að framherjinn Hörður Sveinsson gekk aftur til liðs við fyrrum félaga sína í Keflavík.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Það voru ekki einu breytingarnar því Keflvíkingar fengu einnig til sín Rafn Markús Vilbergsson frá grönnum sínum í Njarðvík en honum er ætlað að fylla skarð Gregor Mohan. Framherjinn Ísak Örn Þórðarson hefur svo verið lánaður frá Keflavík yfir til Njarðvíkur en það er einmitt uppeldisfélag Ísaks.

 

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025