Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Íþróttir

Mánudagur 18. mars 2002 kl. 14:43

Njarðvíkingar fóru í Go-kart

Á sl. laugardag fór körfuknattleikslið Njarðvíkur í Go-kart á Go-kart brautinni hér í Reykjanesbæ. Þeir skemmtu sér konunglega og greinilegt að þarna innanborðs eru frábærir ökumenn.Þetta var aðferð hjá þeim til að létta aðeins á mannskapnum og var sett upp keppni sem nýliðinn Egill Jónasson sigraði en Páll Kristinsson varð í öðru sæti. Friðrik þjálfari sagði að þetta hefði verið mjög gaman og bætti við að þetta væri greinilega íþrótt fyrir slána því þeim stærstu gekki best.

Myndir frá go-kartinu byrtast hér bráðlega!
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25