Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar enn ósigraðir í 1. deild
Fimmtudagur 15. janúar 2015 kl. 09:47

Njarðvíkingar enn ósigraðir í 1. deild

Njarðvíkurstúlkur eru enn ósigraðar í 1. deild kvenna í körfubolta, eftir öruggan sigur á FSU/Hrunamönnum í gær. Sigurinn var aldrei í hættu en á endanum var munurinn 38 stig, 75-37, fyrir Njarðvík. Erna Hákonardóttir var stigahæst Njarðvíkinga í leiknum með 16 stig, en Nikitta Gartrell skoraði 13. Njarðvíkingar hafa nú unnið alla sjö leiki sína í deildinni og sitja á toppnum, tveimur stigum á undan Stjörnunni.

Tölfræði leiksins

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024