Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar endurheimtu toppsætið
Föstudagur 23. febrúar 2007 kl. 22:01

Njarðvíkingar endurheimtu toppsætið

Toppsætið í Icleand Express deild karla í körfuknattleik er komið að nýju í hendur Íslandsmeistara Njarðvíkur eftir öruggan 70-83 sigur á Keflvíkingum í Sláturhúsinu.

 

Jafnt var á með liðunum framan af leik en Njarðvíkingar sigu hægt og bítandi fram úr í síðari hálfleik og tróna nú á toppi deildarinnar með 32 stig en KR er í 2. sæti með 30 stig. Njarðvík og KR mætast í toppslag deildarinnnar á mánudag.

 

Nánar síðar...

 

VF-mynd/ Páll Ketilsson

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024