Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Njarðvíkingar byrja á meistaraefnum KR
Fimmtudagur 17. október 2013 kl. 08:12

Njarðvíkingar byrja á meistaraefnum KR

Búið er að draga í fyrstu umferð Poweradebikarsins 2013-2014 í körfubolta karla. Suðurnesjaliðin fengu miserfiða andstæðinga en Njarðvíkingar eiga líklega erfiðasta verkefnið fyrir höndum. Þeir fá KR-inga í heimsókn til Njarðvíkur en það er tvímælalaust stórleikur umferðarinnar. Grindvíkingar mæta úrvaldsdeildarliði Vals á útivelli og Keflvíkingar heimsækja KR-b.

Eftirtöld lið voru dregin saman í 32-liða úrslitunum. Leikið verður helgina 1.-3. nóvember

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Njarðvík · KR
Laugdælir · Snæfell
KR-b · Keflavík
KFÍ · Haukar
Afturelding · FSu
ÍG · Vængir Júpiters
Höttur · Stjarnan
KV · Tindastóll
Reynir S. · Hamar
Sindri · Þór. Þ .
Keflavík-b · Álftanes
ÍA · Fjölnir
Breiðablik · ÍR
Sigurvegari úr leik Haukar-b/Stjarnan-b · Skallagrímur
Valur · Grindavík
Leiknir · Þór Ak.