Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 15. febrúar 2003 kl. 16:14

Njarðvíkingar burstuðu FH

Það verður sannkallaður nágrannaslagur í ÍAV-mótinu á morgun, Sunnudag þegar 1. deildarliðiin Njarðvík og Keflavík mætast í úrslitum kl.14:30 í Reykjaneshöllinni. Njarðvíkingar tóku úrvalsdeildarlið FH í bakaríið í gær, 5-1, en Bjarni Sæmundsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum.Keflvíkingar höfðu tryggt sér sæti í úrslitaleiknum með sigri á Stjörnunni, 3-0.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024