Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Íþróttir

Njarðvíkingar bestir í drengjaflokki
Mynd frá Karfan.is
Mánudagur 22. apríl 2013 kl. 16:59

Njarðvíkingar bestir í drengjaflokki

Njarðvíkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í drengjaflokki í körfubolta um helgina með stórsigri gegn Stjörnunni. Lokutölur urðu 84-53 þar sem sigur heimamanna var aldrei í hættu, en úrslit í yngri flokkum fóru fram í Njarðvík um helgina. Njarðvíkingurinn Maciej Baginski var kjörinn maður leiksins en hann skoraði 24 stig og tók auk þess 17 fráköst.

 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

 


 

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25