Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 16. desember 2002 kl. 23:29

Njarðvíkingar áfram eftir sigur á Grindavík

Njarðvíkingar sigruðu nágranna sína úr Grindavík, 89:74, í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik í kvöld í ljónagryfjunni. Grindvíkingar höfðu yfir í hálfleik 42:35 en í síðari hálfleik tóku heimamenn öll völd á vellinum og sigruðu verðskuldað.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024