Njarðvíkingar á toppinn: Keflavík í Hólminn í kvöld
Njarðvíkingar gerðu góða ferð Norður til Akureyra í gærkvöldi er þeir burstuð heimamenn í Þór 73-101 í annarri umferð
Jóhann Árni Ólafsson fór mikinn í lið Njarðvíkur í gær með 22 stig sem og Brenton
Keflvíkingar freista þess að fylgja eftir góðum sigri sínum á Grindavík í fyrstu umferð er þeir mæta Snæfell í Hólminum í kvöld kl. 19:15. Snæfell tapaði illa í Ljónagryfjunni í fyrstu umferð en Keflvíkingar léku gríðarlega vel gegn Grindavík. Það má því
VF-Mynd/ Úr safni - Jóhann Árni fann sig vel fyrir Norðan í gær og sett niður 22 stig fyrir græna.