Laugardagur 23. júlí 2005 kl. 11:09
Njarðvíkingar á ferðalagi
Í dag halda Njarðvíkingar austur á firði og leika þar gegn Fjarðabyggð á Eskifjarðarvelli í 2. deild karla í knattspyrnu.
Leikurinn hefst kl. 16:00 og sigur nauðsynlegur hjá þeim grænklæddur ætli þeir sér að vera áfram á meðal efstu liða.