Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvík yfir í hálfleik
Fimmtudagur 21. desember 2006 kl. 20:07

Njarðvík yfir í hálfleik

Allt er á suðupunkti í Ljónagryfjunni um þessar mundir þar sem Njarðvíkingar hafa yfir í hálfleik gegn Keflavík 50-42. Leikurinn hefur verið hraður og skemmtilegur til þesa en bæði lið hafa verið að leika stífa vörn. Brenton Birmingham er með 18 stig í hálfleik fyrir Njarðvík en Tim Ellis hefur gert 17 stig fyrir Keflavík.

 

Jón Hafsteinsson er með 4 villur í hálfleik og Gunnar Einarsson með þrjár. Engin teljandi villuvandræði eru hjá Njarðvikingum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024