Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 26. mars 2006 kl. 15:44

Njarðvík yfir í hálfleik

Njarðvík er yfir í hálfleik gen KR í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik, 47-29. Njarðvíkingar hafa haft frumkvæðið allan leikinn og eru mun líklegri til að fagna sigri.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024