Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Íþróttir

Njarðvík vann Víði í Lengjubikarnum
Sunnudagur 25. mars 2007 kl. 11:09

Njarðvík vann Víði í Lengjubikarnum

Njarðvík vann góðan sigur á grönnum sínum Víði úr Garði í B-deild Lengjubikarsins í knattspyrnu í gær, 3-0.

Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu, en Árni Þór Ármannsson kom Njarðvíkingum yfir í fyrri hálfleik.

Í þeim seinni bætti markvörðurinn Albert Sævarsson öðru marki við úr vítaspyrnu og Einar Valur Árnason gerði loks út um leikinn með sínu fyrsta marki í meistaraflokki.

Njarðvík er efst í riðli sínum eftir tvo sigra í jafn mörgum leikjum.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25