Miðvikudagur 12. janúar 2005 kl. 23:08
Njarðvík vann eftir framlengingu
Njarðvíkingar unnu góðan sigur á Grindavík í 1. deild kvenna í kvöld, 80-65.
Leikurinn var mun jafnari en lokatölur gefa til kynna en grípa þurfti til framlengingar eftir að staðan var 62-62 í lok venjulegs leiktíma.
Nánar um leikinn síðar...