Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvík undir í hálfleik
Sunnudagur 13. mars 2005 kl. 20:02

Njarðvík undir í hálfleik

Njarðvíkingar eiga á hættu að falla úr keppni í 8-liða úrslitum Intersport-deildarinnar, en þeir eru undir í hálfleik gegn ÍR, 44-31.

ÍR-ingar. sem eru á heimavelli hafa leikið góða vörn og hafa skotin gengið nokkuð illa hjá Njarðvík.

ÍR vann fyrri leikinn í Ljónagryfjunni og getur tryggt sig í undanúrslitin með sigri í kvöld.

Fregnir af úrslitum síðar í kvöld...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024