Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvík tekur á móti KR
Sunnudagur 26. mars 2006 kl. 13:38

Njarðvík tekur á móti KR

Njarðvíkingar taka á móti KR í dag í fyrstu undanúrslitaviðureign liðanna í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Fyrra liðið til að vinna þrjá leiki heldur áfram í úrslitin.

Leikurinn hefst kl. 15:00 í Ljónagryfjunni og er í beinni úrsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn.

VF-mynd/Gilsi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024