Njarðvík spáð sigri í 1. deild kvenna
Keflavík spáð þriðja sæti Domino's-deildarinnar
Nú í hádeginu var gerð opinber spá formanna, þjálfara og fyrirliða í Domino's- og 1. deildum kvenna í körfubolta fyrir tímabilið 2020–2021. Auk þess að spá fjölmiðla var birt samtímis. Samkvæmt spánni munu Njarðvík og Grindavík berjast á toppi 1. deildar en Keflavík er spá þriðja sæti Domino's-deildarinnar.
Spárnar má sjá hér að neðan:
Domino's-deild kvenna · Spá liðanna |
|
Valur |
186 |
Skallagrímur |
151 |
Keflavík |
143 |
Haukar |
131 |
Breiðablik |
76 |
Fjölnir |
72 |
Snæfell |
61 |
KR |
44 |
Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig |
Domino's-deild kvenna · Spá fjölmiðla |
|
Valur |
88 |
Skallagrímur |
72 |
Keflavík |
67 |
Haukar |
58 |
Breiðablik |
37 |
Fjölnir |
25 |
Snæfell |
25 |
KR |
24 |
Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig |
Spá forsvarsmanna 1. deild kvenna |
|
Njarðvík |
234 |
Grindavík |
194 |
ÍR |
186 |
Tindastóll |
174 |
Hamar/Þór Þorlákshöfn |
118 |
Stjarnan |
97 |
Vestri |
83 |
Fjölnir-B |
80 |
Ármann |
52 |
Mest 243 stig, minnst 27 stig |
Spá fjölmiðla 1. deild kvenna |
|
Grindavík |
65 |
Njar›vík |
64 |
ÍR |
58 |
Tindastóll |
47 |
Stjarnan |
39 |
Hamar/Þór Þorlákshöfn |
29 |
Ármann |
22 |
Fjölnir-B |
18 |
Vestri |
18 |
Mest 72 stig, minnst 8 stig |