Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvík sigrar Fjölni
Fimmtudagur 15. desember 2005 kl. 23:32

Njarðvík sigrar Fjölni

Njarðvíkingar báru sigurorð af Fjölni í Iceland Express-deild karla í kvöld, 77-90.

Njarðvíkingar voru ekki að leika mjög vel en höfðu engu að síður frumkvæðið allan leikinn og eru efstir í deildinni.

Stigahæstur Njarðvíkinga var Jeb Ivey með 30 stig, en Friðrik Stefánsson átti mjög góðan leik og skoraði 25 stig og tók 18 fráköst. Hann hefði getað skorað meira en var óheppinn á línunni þar sem hann hitti bara úr 5 af 15 tilraunum.

VFmynd úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024