Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Njarðvík sigraði grannaslaginn eftir framlengingu
Fimmtudagur 24. febrúar 2011 kl. 21:10

Njarðvík sigraði grannaslaginn eftir framlengingu

Nú rétt í þessu fóru Njarðvíkingar með sigur af hólmi gegn grönnum sínum í Keflavík 104 - 102 eftir framlengingu. Leikurinn var fjörugur og spennandi allan tímann og munaði miklu um stórleik nýja erlenda leikmannsins hjá Njarðvík, Giordan Watson en hann var með 40 stig í kvöld. Hjá Keflavík var Magnús Gunnarsson með 30 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nánari umfjöllun síðar.

Ljósmynd: Sigurður Jónsson