Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 30. júní 2002 kl. 18:55

Njarðvík og Víðir missa stig í toppbáráttu 2. deildar

Njarðvíkingar gerður markalaust jafntefli við KS á Siglufirði í 2. deild karla í knattspyrnu á laugardag og misstu því af dýrmætum stigum í toppbaráttu deildarinnar. Þeir halda þó samt sem áður 2. sætinu í deildinni þar sem Víðir í Garði tapaði gegn Völsungi, 4-0, á Húsavík.

Njarðvíkingar eru í 2. sæti með 14 stig og Víðir í því þriðja með 12 stig en öll lið deildarinnar hafa lokið sjö umferðum. HK, lið Gunnleifs Gunnleifssonar fyrrum markmanns Keflavíkur, trónir á toppnum með 19 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024