Njarðvík og KR leika til úrslita
Það verða Íslandsmeistarar Njarðvíkur og KR sem leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í karlakörfuknattleik í ár. Njarðvíkingar lögðu Grindavík 93-70 í oddaleik í Ljónagryfjunni en KR lagði Snæfell 76-74 í DHL-Höllinni eftir framlengdan leik.
Úrslitaeinvígið hefst mánudaginn 9. apríl og verður hann í Ljónagryfjunni þar sem Njarðvíkingar hafa heimavallarréttinn.
Nánar síðar...