Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvík og Keflavík vinna bæði
Sunnudagur 6. febrúar 2005 kl. 21:26

Njarðvík og Keflavík vinna bæði

Njarðvíkingar og Keflvíkingar unnu leiki sína í Intersport-deildinni í kvöld.

Keflavík vann öruggan 30 stiga sigur á Haukum, 79-109, á meðan Njarðvíkingar unnu Skallagrím 76-66 í Ljónagryfjunni.

Nánar um leikina síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024