Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvík og Keflavík sigra, Grindavík tapar
Sunnudagur 26. febrúar 2006 kl. 21:29

Njarðvík og Keflavík sigra, Grindavík tapar

Njarðvíkingar burstuðu Hött frá Egilsstöðum í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld, 120 – 77. Njarðvíkingar eru enn á toppi deildarinnar en Keflvíkingar báru sigurorð af Þór á Akureyri og Grindvíkingar töpuðu gegn Fjölni.

Nánar um leikina síðar…
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024