Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvík og Keflavík í undanúrslit karla
Mánudagur 23. janúar 2006 kl. 01:41

Njarðvík og Keflavík í undanúrslit karla

Njarðvík og Keflavík komust í kvöld í undanúrslit Lýsingarbikars KKÍ í karlaflokki. Keflavík vann KR í miklum baráttuleik, 74-98 og Njarðvík lagði Snæfell, 94-98.

Nánari umfjöllun um leikina á morgun...

Í undanúrslitum mætast þessi tvö lið auk Grindavíkur og Skallagríms, en dregið verður um það hvaða lið mætast innan skamms.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024