Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 15. október 2006 kl. 21:45

Njarðvík og Haukar meistarar meistaranna

Karlalið Njarðvíkur og kvennalið Hauka urðu í dag meistarar meistaranna í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Haukakonur lögðu Stúdínur 70-48 og Njarðvík hafði betur gegn Grindvíkingum 87-76.

 

Nánar um leikina síðar…

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024