Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 29. janúar 2006 kl. 21:00

Njarðvík og Grindavík sigra

Njarðvík og Grindavík unnu leiki sína í Iceland Express-deild karla í kvöld.

Njarðvík lagði Þór frá Akureyri, 82-74 , eftir mikið basl, og Grindvíkingar unnu ÍR, 113-98.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024