Njarðvík með jafntefli gegn Fram
Fram og Njarðvík gerður 0:0 jafntefli í Inkasso-deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í Reykjavík.
Njarðvíkingar eru nú í áttunda sæti deildarinnar með 17 stig þegar fimm umferðir eru eftir. Í síðustu fimm leikjum hafa þeir unnið tvo leiki, tapað tveimur og gert eitt jafntefli.