Laugardagur 20. nóvember 2004 kl. 00:00
Njarðvík mætir Snæfelli í úrslitum Hópbílabikarsins
Njarðvík lagði Keflavík í seinni undanúrslitaleik Hópbílabikarsins og mætir Snæfelli í úrslitunum. Lokatölur urðu 78-84 Njarðvík í vil, nánar um leikinn síðar í kvöld.