Föstudagur 31. mars 2006 kl. 14:57
Njarðvík mætir KR í kvöld
Njarðvík og KR eigast við í þriðju undanúrslitaviðureign liðanna í Iceland Express deildinni í körfuknattleik í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15 í Ljónagryfjunni en staðan er 1- 1 í einvígi liðanna.