Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvík mætir bikarmeisturum FH annað kvöld
Þriðjudagur 22. apríl 2008 kl. 21:29

Njarðvík mætir bikarmeisturum FH annað kvöld

Njarðvíkingar mæta bikarmeisturum FH í knattspyrnu annað kvöld á Njarðvíkurvelli og hefst leikurinn kl. 19:00. Fótboltasumarið fer senn að hefjast og eru knattspyrnulið landsins á lokaspretti undirbúningstímabilsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024