Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 16. mars 2007 kl. 20:10

Njarðvík leiðir í hálfleik

Staðan er 40-39 Njarðvíkingum í vil gegn Hamri/Selfoss í Ljónagryfjunni en þetta er fyrsta viðureign liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Iceland Express deild karla.

 

Leikurinn hefur verið fremur bragðdaufur en liðin sýndu fín tilþrif undir lok annars leikhluta.

 

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024