Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Njarðvík lá gegn ÍR
Mánudagur 2. apríl 2007 kl. 14:11

Njarðvík lá gegn ÍR

ÍR og Njarðvík mættust í Lengjubikarnum í knattspyrnu í gær þar sem ÍR-ingar fóru með 1-0 sigur af hólmi. Allir varamenn Njarðvíkinga komu við sögu í leiknum og lék Andri Guðjónsson sinn fyrsta meistaraflokks leik með félaginu. Leikurinn fór fram á ÍR vellinum í Reykjavík.

 

Njarðvíkingar eru í 2. sæti riðils 2 í B-deild Lengjubikarsins og mæta næst ÍH að Ásvöllum í Hafnarfirði þann 15. apríl.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024