Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 29. mars 2001 kl. 23:00

Njarðvík í úrslit eftir sigur á KR

Njarðvík lagði KR, 112:108, eftir framlengdan æsispenandi leik. Þetta var þriðji leiku liðanna í undanúrslitum úrslitakeppnar karla í körfuknattleik.Leikurinn var rafmagnaður og í járnum allan tímann og réðust úrslitin ekki fyrr en undir lok framlengingar. Njarðvík er því komið í úrslit úrslitakeppnarinnar og mætir þar annað hvort Tindastóli eða Keflavík. Tindastóll sigraði Keflavík í kvöld og ketur komist í úrslitaslag við Njarðvík ef þeir sigra Keflavík á sunnudagskvöld í Keflavík. Leikurinn verður í beinni á Sýn.


Kampakátir í klefanum eftir leik. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024