Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Njarðvík í úrslit - mæta Haukum
Laugardagur 31. mars 2012 kl. 17:35

Njarðvík í úrslit - mæta Haukum



Bikarmeistarar Njarðvíkur og Haukar munu leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta eftir að Njarðvíkingar unnu eins stig sigur á Snæfellingum í dag. Lokatölur urðu 78-79 Njarðvík í vil.

Lele Hardy og Shanae Baker-Brice fóru mikinn í Njarðvíkurliðinu, báðar með 27 stig en Hardy bætti við 23 fráköstum. Þá var Petrúnella Skúladóttir með 19 stig. Hjá Snæfell voru Hildur Björg Kjartansdóttir og Jordan Murphree báðar með 22 stig og Jordan auk þess með 13 fráköst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024