Njarðvík í undanúrslit Powerade Bikarsins - Keflavík vann UMFG í fyrri leiknum
Njarðvíkingar sigruðu ÍR í seinni leik liðanna í Poweradebikarnum í kvöld, 71-90. Njarðvíkinga sigruðu í fyrri leik liðanna, 70-65 og eru komnir í undanúrslit keppninnar.
Keflvíkingar eru í góðri stöðu eftir fyrri leik sinn gegn UMFG, en þeir sigruðu í Röstinni í kvöld með 10 stiga mun, 87-97.
Nánari fréttir á morgun