Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvík heimsækir Stúdínur
Mánudagur 6. desember 2004 kl. 18:39

Njarðvík heimsækir Stúdínur

Njarðvíkurstúlkur leika gegn Stúdínum í kvöld í 1. deild kvennakörfunnar, leikurinn hefst kl. 19:30 í íþróttahúsi Kennaraháskólans í Reykjavík. Njarðvík er í 5. sæti 1. deildar en Stúdínur í því þriðja. Þegar liðin mættust í Njarðvík fyrr á tímabilinu höfðu Stúdínur betur 60-67.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024