Þriðjudagur 28. mars 2006 kl. 11:42
Njarðvík heimsækir KR
Í kvöld fer önnur undanúrslitaviðureign Njarðvíkur og KR fram í DHL – höllinni kl. 19:15. Njarðvíkingar hafa 1 – 0 yfir í viðureignum liðanna eftir stórsigur í Ljónagryfjunni á sunnudag 101 – 65.
VF-mynd/ Þorgils: Frá leik liðanna á sunnudag