Njarðvík, Grindavík og Þróttur unnu til verðlauna
Frábær árangur náðist á dögunum þegar félögin á Suðurnesjum sóttu alls 28 verðlaun þegar Íslandsmótið fór fram í Reykjavík. Alls tóku 32 keppendur þátt frá Suðurnesjum.
Njarðvík sendi 17 keppendur 6 gull 3 silfur 5 brons.
Grindavík sendi 8 keppendur 2 gull 3 silfur 2 brons.
Þróttur sendi 7 keppendur 2 gull 3 silfur 2 brons.
St U13-36
2. Mariam Badawy Njarðvík
3. Birta Vilbergsdóttir Njarðvík
ST U13 +70
1. Rinesa Sopi Njarðvík
Dr U13 -34
2. Gabríel Reynisson Þróttur
Dr U13-38
1. Bragi Hilmarsson Þróttur
3. Styrmir Arngrímsson Njarðvík
Dr U13-42
1. Keeghan Kristinsson Þróttur
3. Alex Skúlasson Þróttur
Dr U13-46
3. Helgi Guðmundsson Njarðvík
Dr U13-50
3. Alexander Guðmundsson Þróttur
Dr U15-55
2. Patrekur Unnarsson Þróttur
3. Hjörtur Klemensson Grindavík
Dr U15-73
2. Jóhann Jakobsson Þróttur
Dr U15+90
1. Jóhannes Pálsson Njarðvík
2. Viljar Sigurðsson Njarðvík
DR U18-50
1. Róbert Latkowski Grindavík
2. Adam Latkowski Grindavík
Dr U18-55
1. Daníel Árnasson Njarðvík
Dr U18-66
1. Ingólfur Rögnvaldsson Njarðvík
Dr U18-73
3. Ísar Guðjónsson Grindavík
3. Gunnar Guðmundsson Njarðvík
Dr U18-81
2. Kristinn Guðjónsson Grindavík
St U21 -63
2. Jana Ellertsdóttir Njarðvík
St U21+78
2. Olivia Mazowiecka Grindavík
Dr U21 -60
1. Ægir Baldvinsson Njarðvík
Dr U21-66
1. Ingólfur Rögvaldsson Njarðvík
Dr U21-73
3. Gunnar Guðmundsson Njarðvík
Dr U21-81
1. Aron Arnarsson Grindavík.