Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvík góðir á Orkumótinu
Miðvikudagur 11. júlí 2018 kl. 10:42

Njarðvík góðir á Orkumótinu

Njarðvík sendi þrjú fótboltalið til Vestmannaeyja á Orkumótið þarseinustu helgi og kom heim með tvo bikara. Tvö lið af þremur lentu í fyrsta sæti í sinni deild en það voru alls 13 deildir á mótinu. Þetta er glæsilegur árangur hjá Njarðvík og virðist framtíðin vera björt í fótboltanum hjá þeim.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024