Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvík fær Selfoss í heimsókn
Miðvikudagur 26. júlí 2006 kl. 13:20

Njarðvík fær Selfoss í heimsókn

Njarðvíkingar taka á móti Selfyssingum í 2. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst kl. 20:00 á Njarðvíkurvelli.

Njarðvík hafði 3-0 sigur í fyrri leik liðanna sem fram fór á Selfossi. Njarðvíkingar eru á toppi deildarinnar með 27 stig og 20 mörk í plús þar sem þeir hafa gert 29 mörk í sumar og aðeins fengið á sig 9 mörk.

Selfyssingar eru þó ekki langt undan í 4. sæti deildarinnar með 19 stig.

Staðan í deildinni
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024