Miðvikudagur 16. nóvember 2016 kl. 14:55
Njarðvík bætir við hópinn
-Samið við Fjalar Örn Sigurðsson
Knattspyrnudeild UMFN hefur gengið frá samningi við Skagamanninn Fjalar Örn Sigurðsson. Fjalar er 22 ára og kemur frá Kára á Akranesi en hann á að baki 28 leiki og 15 mörk á sínum ferli með Kára, ÍA og Selfossi.